Hilmar Örn með þrjú ógild köst

 Sigurvegarinn er Ashraf Amgad Elseify frá Qatar en hann kastaði sleggjunni 84,71 m.  Annar varð Bence Pasztor frá Ungverjalandi.  Hann kastaði 79,99 m.  Í bronsverðlaunin nældi rússinn Ilya Terentyev með 76,31 m.  
 
Hilmar Örn hefur lengst kastað 76,51 m og í undankeppni sleggjukastsins kastaði hann 76,03 m.

FRÍ Author