Hilmar Örn með bætingar og ný met

Jófríður Ísdís Skaptadóttir FH kastaði kringlunni 42,27 m á sama móti á laugardaginn. Þá setti Örvar Eggertsson FH persónulegt met í spjótkasti (400 gr.) er hann kastaði 38,22 m, en hann er 12 ára á þessu ári. 
 
Hilmar Örn kastaði kringlu (1 kg.) 46,35 m á sama móti á sunnudaginn, en metið í þeirri grein á Vésteinn Hafsteinsson 54,08 m frá  árinu1974.

FRÍ Author