Hilmar Örn er kominn í úrslit í sleggjukasti á EM 19 ára og yngri

 Arna Stefanía Guðmundsdóttir hóf keppni í sjöþraut á sama móti í morgun.  Hóf hún sjöþrautina af krafti með glæsilegri bætingu í 100 m grindahlaupi, 14,14 s.  Er Arna Stefanía í 6. sæti eftir þessa fyrstu grein.  Keppni í hástökki var að hefjast.  
 
Aníta Hinriksdóttir, nýbakaður heimsmeistari 17 ára og yngri, hefur keppni í dag kl 13:50
 

FRÍ Author