Hilmar Örn bætir met sitt í sleggju

Hilmar Örn hefur fjórbætt metið í þessum aldursflokki með 5. kg sleggjunni, en það var um 57 m,  þegar Hilmar bætti það fyrst í tæpa 62 metra, síðan 69,24 og loks í 71,05 í júní í fyrra. Hann bætti metið síðan í 71,62 m þann 22. maí eins og áður sagði. Hilmar á einnig metin í 14 ára og 15 ára flokkum.
 
Úrslit mótsins í heild sinni eru hér.

FRÍ Author