Hilmar Örn keppir í úrslitum á EM U23 í dag

Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson FH keppir til úrslita í sleggjukasti karla á Evrópumeistaramóti 20-22 ára í dag. Keppnin er mjög jöfn í ár og getur allt gerst. Hilmar á fjórða besta árangurinn í Evrópu í ár ásamt Bence Páztor frá Ungverjalandi en þeir hafa kastað jafn langt, eða 72,38 m.

Hér má sjá startlistann.

Hér má fylgjast með mótinu í beinni.

Keppni hefst kl. 15:42 á íslenskum tíma.

Frjálsíþróttasamband Íslands óskar Hilmari góðs gengis í keppninni á eftir!