Hilmar keppir á HM á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

Hilmar keppir á HM á morgun

Hilmar Örn Jónsson (FH) keppir í undanúrslitum í sleggjukasti á HM á morgun, föstudag. Hilmar er í kasthópi A og hefst keppni klukkan 16:05 að íslenskum tíma. Hilmar þarf að bæta sinn persónulega árangur og kasta 77,50 til þess að komast beint í úrslit eða vera á meðal tólf efstu í keppninni. Hann á best 77,10 metra og er búinn að kasta 75,52 metra lengst í ár.

Sleggjukastkeppnin verður sýnd á ruv.is. Hér má sjá úrslit í rauntíma. 

Penni

< 1

min lestur

Deila

Hilmar keppir á HM á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit