Helstu úrslitin af fyrri degi í Evrópubikarnum

 Keppt var í 21 grein af 40 í dag. Ísland etur kappi við Albaníu, Andorra, Armeníu Aserbaídsjan, Bosníu og Hersegóvínu, Makedóníu, Georgíu, Lettland, Lúxemborg, Möltu, Moldóvu, sameinað lið smáþjóða, Slóvakíu og Svartfjallaland.

Morgnublaðið er með fréttamann með hópnum úti og þau hafa fjallað vel um mótið. Hægt að fylgjast beint með mótinu á mbl.is. 

FRÍ Author