Helga Margrét og Þorsteinn frjálsíþróttafólk júlímánaðar

Við óskum þeim til hamingju, en þessar kosningar eru meira til ánægju gerðar og til að vekja frekari athygli á okkar keppendum, en að þær sé endanlegur dómur.
 

Þorsteinn hlaut einnig kosningu sem frjálsíþróttakar júnímánaðar, en frjálsíþróttakona var þá valin Sveinbjörg Zophoníasdóttir Ungmennasambandinu Úlfljóti (USÚ).

FRÍ Author