Helga Margrét í góðum gír í Chula Vista

Helga Margrét hefur dvalið í Chula Vista síðan 16. apríl sl. við æfingar og er, að sögn Vésteins Hafsteinssonar, í góðu yfirlæti og er að komast í mjög gott form og æfingar ganga vel.
 
Helga Margrét stefnir að þátttöku í sjöþraut í Kladno í Tékklandi um miðjan næsta mánuð.

FRÍ Author