Helga Margrét og Blake Thomas hefja keppni á morgun í Ostrava

Blake Thomas Jakobsson og Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefja keppni á morgun á Evrópumeistaramóti 20-22 ára í Ostrava Tékklandi.  Blake á best 56,95m og er með 20 besta árangurinn af 28 keppendum. Helga Margrét á 5878 stig og er með 7 besta árangurinn á keppnislistanum en ekki er komið fram hvað margar keppa.
 
Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu: http://www.european-athletics.org/

FRÍ Author