Helga Margrét hætti keppni á EM 22 ára og yngri vegna meiðsla

 
Óvíst er hve alvarleg meiðslin eru en við fyrstu rannsókn virðist þetta ekki vera mjög alvarlegt, segir í fréttatilkynningu frá Vésteini Hafsteinssyni, umboðsmanni hennar.

FRÍ Author