Helga Margréf fær nýjan þjálfara

Agne Bergvall þjálfaði m.a. Carolinu Kluft, sem vann m.a. Ólympíuleikana, heimsmeistaramót og Evrópumeistaramót í sjöþrautinni. Hann þjálfaði einnig þær Kallur systur sem um tíma voru meðal bestu grindahlaupara kvenna í heimi.
 
Fleiri sérfræðingar koma að þjálfun Helgu Margrétar, en þessar breytingar eru hluti af nýju skipulagi frjálsíþróttadeildar Ármanns, að fram kemur í fréttatilkynningu frá frjálsíþróttadeild Ármanns.

FRÍ Author