Helga Kristín hljóp 800m á 2:15,32 mín í Texas

Mótið hefst báða keppnisdaga kl. 10:00 og er áætlað að mótið standi til kl. 16 báða keppnisdaga, en
hægt er að skoða drög að tímaseðli fyrir mótið undir mótaskrá hér á síðunni, en þar eru allar helstu upplýsingar um mótið að finna. Þetta mót er óvenju seint á ferðinni að þessu sinni, en venjulega hefur þetta mót farið fram í byrjun mars, en ekki var hægt að koma mótinu fyrir í Laugardalshöllinni fyrr að þessu sinni vegna annara viðburða.
 

FRÍ Author