Skráninganefnd FRÍ leitar að aðilum til að vera með í stafrænni vegferð frjálsíþróttasambandssins. Ertu reynslubolti sem langar að leggja þitt að mörkum eða ertu að stíga þín fyrstu skref í hugbúnaðarþróun og langar að læra meira? Við erum að nota nýjustu tækni við að smíða nútímalegar og flottar lausnir fyrir sambandið og þiggjum alla þá hjálp sem við getum.
Heyrðu í Bergi í spjalli: https://www.m.me/bergurhallgrims eða síma: 690-8848