Hafdís bætir metið í 60 m

Hafdís er sýnilega sjóðheit um þessar mundir því um helgina átti hún einstaklega góða stökkseríu í langstökki í aukagrein sem fram fór samhliða Unglingalandsmótinu. Þá átti hún 5 stökk yfir 6,30 m og lengst 6,72 m en því miður var of mikill meðvindur í langstökkskeppninni á Sauðárkróki.
 
(Aths. í fyrri útgáfu misritaðist tíminn. Hann er leiðréttur hér 7,64 sek.)

FRÍ Author