Gunnlaugur Júlíusson einn besti ofurhlaupari í heiminum

Ofurhlauparinn Gunnlaugur Júlíusson er talinn 8. besti  48 klst. hlaupari í heiminum á sl. ári, en hann var í 11. sæti árið 2009. Hann er í efsta sæti í 55 ára aldursflokki og ef tekið er tillit til aldursleiðréttingar, þá er hann efstur á listanum.
 
Þessi listi er birtur á heimasíðu þýska ofurhlaupasambandsins DUV, sem sjá má hér.

FRÍ Author