Guðni Valur er kominn í úrslit á EM

Penni

< 1

min lestur

Deila

Guðni Valur er kominn í úrslit á EM

Guðni Valur er kominn í úrslit í kringlukasti karla á EM. Guðni var tólfti inn í úrslitin með kast upp á 61,80 metra. Í fyrsta kasti kastaði hann 61,10 metra. Í öðru kasti bætti hann 70 sentímetrum við og kastaði 61,80 metra sem var hans lengsta kast. Hann náði ekki að lengja sig í þriðju og síðustu umferð og kastaði 61,17 metra. Hann var númer sjö í sínum kasthópi.

Hann keppir í úrslitum á föstudag klukkan 18:20 að íslenskum tíma.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Guðni Valur er kominn í úrslit á EM

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit