Guðni og Hilmar keppa á EM á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

Guðni og Hilmar keppa á EM á morgun

Á morgun er þriðji keppnisdagur á EM sem fram fer í München og þeir Hilmar Örn Jónsson (FH) og Guðni Valur Guðnason (ÍR) í undankeppni kringlu- og sleggjukasti. Hilmar keppir í sleggjuksti klukkan 7:35 að íslenskum tíma og er í kasthópi A. Guðni keppir í kringlukasti klukkan 11:35 að íslenskum tíma og er í kasthópi B. Sýnt verður frá mótinu í beinni á RÚV og hefst útsending klukkan 7:30.

Hér er hægt að sjá keppendalista og úrslit í rauntíma.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Guðni og Hilmar keppa á EM á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit