Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda í Reykjavík

Þátttakendur koma frá Helsinki,Kaupmannhöfn, Osló og Stokkhólmi auk Reykjavíkur. Hver borg er skipuð 47 manna hópi; 41 unglingur á aldrinum 12-14 ára, 4 þjálfarar og 2 fararstjórar. Hóparnir gista á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Sjá tímaseðil á heimasíðu FRÍ – Viðburðadagatal.
 
Reykvísku frjálsíþróttaliðið er skipað eftirtöldum:
 
Frjálsar íþróttir  – drengir
Finnur Mauritz Einarsson
Fjölnir
Vættaskóli
Tómas Biplab Mathiesen
ÍR
Hagaskóli
Ísak Richards
ÍR
Hólabrekkuskóli
Christian Lilliendahl Karlsson
Fjölnir
Vættaskóli
Tryggvi Pálsson
ÍR
Hagaskóli
Þórir Guðmundur Faurelien
ÍR
Hagaskóli
Ísar Máni Ingason Wilkins
ÍR
Breiðholtsskóli
Kristján Leó Guðmundsson
ÍR
Breiðagerðisskóli
Frjálsar íþróttar – stúlkur
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
ÍR
Árbæjarskóli
Helga Margrét Haraldsdóttir
ÍR
Ártúnsskóli
Ráðhildur Ólafsdóttir
ÍR
Austurbæjarskóli
Karen Birta Jónsdóttir
Fjölnir
Vættaskóli
Linda Líf Boama
ÍR
Ölduselskóli
Hlín Eiríksdóttir
ÍR
Réttarholtsskóli
Silja Dögg Helgadóttir
ÍR
Ölduselsskóli
Helga Þóra Sigurjónsdóttir
Fjölnir
Ingunnarskóli
 
Þjálfarar Reykjavíkurúrvals í frjálsum íþróttum eru þau  Björg Hákonardóttir og Hörður Gunnarsson.

FRÍ Author