Greining á hreyfifræði í nýjasta tölublaði NSA

Nýtt hefti er komið út af New Studies in Athletics, sem er bæði fróðlegt og fræðirit um frjálsíþróttir og er gefið út af IAAF. Í þessu tölublaði er fjallað um niðurstöður á hreyfigreiningu á nokkrum kastgreinum helstu keppenda í kúluvarpi, kringlukasti, sleggjuasti og spjótkasti á HM í Berlín fyrir tveimur árum síðan. Einnig eru greinar um annað efni svo sem fræðirit um kúluvarp og aðrar kastgreinar.
 
Þá er einnig fjallað um lyftinga- og mótstöðuþjálfun unglinga í spretthlaupum. Hægt er nálgast ritið hjá IAAF og eru nánari upplýsingar hér.

FRÍ Author