Gott 110 m grindarhlaup hjá Einari Daða

Keppni í fyrstu grein tugþrautarinnar á EM í Novi Sad er lokið og tími Einars Daða var mjög góður, 14,61 sek, sem er aðeins 2/100 frá hans besta í greininni þegar hann setti nýtt unglingamet í þrautinni fyrr í sumar.
 
Einar hlaut 897 stig fyrir árangur sinn í grindinni og er með 4810 stig eftir sex greinar.

FRÍ Author