Góður dagur í Laugardalnum í dag

Eftir hádegið var fyrirlestur Örvars Ólafssonar um lyfjamál. Í beinu framhaldi var finnski gestaþjálfarinn Mika Jarvinen með fyrirlestur um þjálfun ungra íþróttamanna til alþjóðastandars. Síðan var tekin góð æfing í höllinni og endað daginn með sundi í Laugardalslaug. Þjálfarar fengu hinsvegar kynningu hjá Mika Jarvinen um Finnska þjálfarakerfið og innsýn inn í markmið Finnska frjálsíþróttasambandsins. Á morgun mun æfingabúðunum ljúka með æfingu í frjálsíþróttahöllinni milli 10:00 og 12:00

FRÍ Author