Góður árangur hjá Óðni í Halle

Óðinn 8. sæti af 19 keppendum í Halle með kast uppá 18,78 m í 6. tilraun, en í næstu umferð á eftir varpaði hann kúlunni 18,51 m. Aðeins föðurbróðir hans, Óskar Jakobsson, Hreinn Halldórsson og Pétur Guðmundsson núverandi methafi eiga lengri köst en þetta, en best á Óðinni 19,24 m.

Mikil rigning var á meðan mótinu í Halle stóð sem hefur haft áhrif á árangurinn. En úrslit mótsins í Halle má sjá hér.

FRÍ Author