Góð þátttaka í Víðavangshlaupi Íslands á Hvanneyri

Yngri aldursflokkarnir hlupu styttri vegalengdir, en alls luku 32 keppendur í yngsta aldursflokknum 12 ára og yngri keppni, en þeir hlupu 1 km.
 
Aldursdreifing keppenda var rúmlega 40 ár, en sá elsti, Stefán Gíslason umhverfisfræðingur, er fæddur árið 1957 en þeir yngstu aldamótaárið 2000.
 
Heildarúrslit hlaupsins er hægt að sjá á mótaforriti FRÍ hér.

FRÍ Author