Góð þátttaka á MÍ 15-22 ára um helgina

Breytt aldursflokkaskipun er þannig:
  • 15 ára piltar og stúlkur.
  • 16-17 ára piltar og stúlkur.
  • 18-19 ára piltar og stúlkur.
  • 20-22 ára piltar og stúlkur.
 
M.a. eru nöfn aldursflokkka einfölduð. Nú heita aldursflokkar kvenna "Stúlkur" og karla "Piltar" en var áður mismunandi eftir aldri.
 
Hægt er að fygljast með gangi mála á mótaforriti FRÍ hér.

FRÍ Author