Góð byrjun í sleggju kvenna

Sandra Pétursdóttir ÍR sigraði með kasti upp á 51.53 m en hún á best 54.19 m sem er Íslandsmet í kvenna-, ungkvenna- og unglingaflokki sett árið 2009.

Aðaheiður María Vigfúsdóttir Breiðabliki varð 2. með 48,75 m en hún á best 51.25m síðan 2008.

FRÍ Author