Fyrsta hluta þjálfaranámskeiðs lokið

Þátttakendur koma víða að nú, sem endra nær, en nú eru sjö framtíðarþjáflarar sem sækja þetta námskeið. Kennarar á námskeiðinu eru öll með alþjóðleg kennsluréttindi. Þau eru: Þráinn Hafsteinsson, Gunnhildur Hinriksdóttir, Gunnar Páll Jóakimssomn og Þórdís L. Gísladóttir og Guðmundur Hólmar Jónsson, auk Alberto Boges sem er umsjónarmaður námskeiðinsins.
 
Á myndinni eru t.v. Valdimar Friðrik Jónathansson, Guðrún Arngrímsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Inga Jóna Sveinsdóttir, Katla Ketilsdóttir, Linda Björk Valbjörnsdóttir og Kristinn Héðinsson.
 
Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna hér: fri.is/frettir/2013/09/04/thjalfaranamskeid_i_haust

FRÍ Author