Fyrri keppnisdagur MÍ – úrslit

Helga Margrét sigraði í fyrna sterku 400m hlaupi á tímanum 55,52sek. En þar keppti hún við Stefaníu Valdimarsdóttur frá Breiðabliki, sem hljóp á 57,82sek. og Örnu Stefaníu úr ÍR sem hljóp á 57,20sek.
Óli Tómas Freysson úr FH sigraði í 60m hlaupi á tímanum 6,99sek. og félagarnir úr Breiðabliki Arnór Jónsson 7,01sek. og Magnús Valgeir 7,11sek. komu næstir.
 
Reynslu boltarnir Fríða Rún Þórðardóttir ÍR og Sigurbjörn Árni Arngrímsson HSÞ, drógu meðalaldur keppenda vel upp með sinni keppni, en unnu engu að síður glæsta sigra í 1500m hlaupi. Sigurbjörn hljóp á 3:53,41min og Fríða á 4:36,29min
 
Úrslt dagsin má nálgast í Mótaforriti FRÍ
 
Umfjöllun RÚV í kvöldfréttum 6. febrúar
 
Frétt á mbl.is um mótið – 1. frétt2. frétt

FRÍ Author