Fyrri degi á NM í fjölþraut lokið

 Flokkur 20 – 22 ára stúlkna
María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármanni, 3112 stig: 100 m grind 14,78 s, hástökk 1,68 m, kúluvarp 11,11 m, 200 m 25,87 s
Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH, 3089 stig: 100 m grind 15,23 s, hástökk 1,68 m, kúluvarp 12,07 m, 200 m 26,16 s
 
Flokkur 18 – 20 ára stúlkna
Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, 3035 stig: 100 m grind 14,57 s, hástökk 1,65 m, kúluvarp 9,20 m, 200 m 25,25 s
 
Flokkur 17 ára og yngri stúlkna
Ásgerður Jana Ágústsdóttir, UFA: 100 m grind 16,32 s (76 cm), hástökk 1,59 m, kúluvarp 12,11 m (3 kg), 200 m 27,45 s
 
Flokkur 20 – 22 ára pilta
Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki, 3450 stig: 100 m 11,68 s, langstökk 6,70 m, kúluvarp 13,72 m, hástökk 1,70 m, 400 m 51,71 s
Hermann Þór Haraldsson, FH, 3320 stig: 100 m 11,81 s, langstökk 6,58 m, kúluvarp 10,67 m, hástökk 1,91, 400 m 53,37 s
 
Flokkur 18 – 20 ára pilta
Krister Blær Jónsson, Breiðabliki: 100 m 11,69 s, langstökk 6,37 m, kúluvarp 11,53 m (6 kg), hástökk 1,81 m, 400 m 52,36 s
 
Flokkur 17 ára og yngri pilta:
Sigurjón Hólm Jakobsson, Breiðabliki: 110 m grind 16,70 s (91 cm), kringlukast 29,18 m (1,5 kg), stangarstökk 3,28 m, spjótkast 40,06 m (700 gr), 300 m 41,22 m
 
Myndina af Maríu Rún tók Gunnlaugur Júlíusson

FRÍ Author