Fylgstu með Íslendingum á svæðismeistaramótum í Bandaríkjunum

Mynd: University of Arizona

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fylgstu með Íslendingum á svæðismeistaramótum í Bandaríkjunum

Sex Íslendingar keppa á svæðismeistaramótum (Conference championships) í Bandaríkjunum um helgina.

Hér getur þú fylgst með úrslitum í rauntíma hjá íslensku keppendunum:

KeppandiGreinSvæði (Conference)KLÚrslit
Fimmtudagur
Glódís Edda Þuríðardóttir (KFA) SjöþrautWestern Athletic Conference 15:15Hlekkur
Elísabet Rut Rúnarsdóttir (ÍR)SleggjukastSun Belt Conference Championships16:00Hlekkur
Baldvin Þór Magnússon (UFA)10.000mMid-American Conference Championships23:25Hlekkur
Laugardagur
Baldvin Þór Magnússon (UFA)1500mMid-American Conference Championships17:35Hlekkur
Eva María Baldursdóttir (Selfoss)HástökkACC Outdoor Championships18:00Hlekkur
Baldvin Þór Magnússon (UFA)5000mMid-American Conference Championships20:20Hlekkur
Kristján Viggó Sigfinnsson (Ármann)HástökkPAC 12 Conference 23:00kemur síðar
Sunnudagur
Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR)KúluvarpConference USA Championships18:00Hlekkur

*Allar tímasetningar eru að íslenskum tíma

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fylgstu með Íslendingum á svæðismeistaramótum í Bandaríkjunum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit