Frjálsíþróttaþjálfari óskast á Dalvík

Á Dalvík er rík hefð fyrir frjálsíþróttastarfi og þar er stórt og gott íþróttahús. Útiíþróttasvæðið er ágætt, með malarhring- braut, gúmmílögðum atrennubrautum í langstökki og hástökki. Ágætt kastsvæði með búri er einnig á staðnum.
 
Áhugasamir hafi samband við forsvarsmann frjálsíþróttadeildar Umf. Svarfdæla, tölvupósti fvilhelms@simnet.is eða í síma 861 1386.
 

FRÍ Author