Frjálsíþróttasamband Íslands er ekki aðili að opinberri stuðningsyfirlýsingu við annan tveggja frambjóðenda til forseta IAAF fyrir kosningarnar í Peking þann 19. ágúst 2015

  Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands harmar þau óþægindi sem yfirlýsing formanns AASSE hefur valdið meðlimun AASSE og fer fram á það að formaður AASSE  láti tafarlaust af pólitískum afskiptum af kosningum til forseta og annarra embætta IAAF í nafni AASSE . Frjálsíþróttasamband Íslands er aðili að AASSE og stjórnar  FRÍ að samþykkja þær opinberu yfirlýsingar sem gefnar eru í nafni landssamtakanna beint og óbeint.  Stjórn FRÍ fordæmir umboðslausa notkun á nafni samtaka frjálsíþróttasambanda evrópskra smáþjóða (e. AASSE).

FRÍ Author