Frjálsíþróttamenn íþróttafólk Reykjavíkur 2013

Aníta eins og kunnugt er bætti bæði íslandsmet í 800 m innanhúss og útan í sumar og með fimm daga millibili vann hún heimsmeistaratitil 17 ára og yngri í greininni og Evrópumeistaratitil 19 ára og yngri. Hún var auk þess valin vonarstjarna Frjálsíþróttasambands Evrópu í haust.
 
Helgi Sveinsson varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í sumar.

FRÍ Author