Frjálsíþróttahreyfingin í sóknarhug á Selfossi

Penni

< 1

min lestur

Deila

Frjálsíþróttahreyfingin í sóknarhug á Selfossi

Frjálsíþróttahreyfingin kom saman á Selfossi um helgina þar sem FRÍ hélt sitt 63. ársþing. Mikill samhugur var í hreyfingunni á þingi um að koma af krafti út úr kófinu.

Helstu umræður snerust um framþróun á nokkrum lykilsviðum:

  • Þróun á tækniumhverfi sambandsins til að styðja enn frekar við hlaupasamfélagið sem og skráningu afreka af frjálsíþróttamótum.
  • Fjölbreyttara og enn skemmtilegra keppnisfyrirkomulag unglinga t.d. með fjölþrautarkeppni fyrir 11-12 ára.
  • Framþróun á frjálsum fyrir 30+ sem mikilvægum þætti í eflingu lýðheilsu.
  • Frjálsar haldi áfram að vera aðgengilegasta íþróttin fyrir fatlaða þar sem FRÍ styður enn frekar við þennan málaflokk.
  • Stuðningur við leiðtoga í þjálfun og félagsstörfum sem lykil að framþróun um allt land.

Stjórn FRÍ skilaði skýrslu um liðið tímabil sem lesa má í heild sinni hér.

Myndir frá þinginu má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Frjálsíþróttahreyfingin í sóknarhug á Selfossi

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit