Friðrik Þór í kjöri á Íþróttaeldhuga ársins 2022

Penni

< 1

min lestur

Deila

Friðrik Þór í kjöri á Íþróttaeldhuga ársins 2022

ÍSÍ, í samvinnu við Lottó, stendur fyrir þeirri nýbreytni samhliða kjöri um kjör Íþróttamanns ársins þann 29. desember að útnefna í fyrsta skipti Íþróttaeldhuga ársins úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.

Friðrik Þór Óskarsson er einn af þremur sjálfboðaliðum sem valnefndin valdi úr röðum tilnefninga. Einn þeirra hljóta heiðursviðurkenninguna Íþróttaeldhugi ársins 2022. Friðrik hefur starfað fyrir Frjálsíþróttasamband Íslands í áratugi og erum við óendanlega þakklát fyrir hans óeigingjarnt starf í þágu frjálsíþrótta og er hann einnig fyrrum landsliðmaður í þrístökki.

Hægt er að lesa meira um tilnefninguna og valið hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Friðrik Þór í kjöri á Íþróttaeldhuga ársins 2022

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit