FRÍ þing hefst í dag

58. Frjálsíþróttaþing verður haldið í Fjölbrautarskólanum á Selfossi í dag og á morgun. Þingið hefst kl. 17 í í dag og verður framhaldið kl. 10:30 á morgun.
 
Þar sem upplýsingar duttu út í viðburðadagatalinu eru hér upplýsingar um þingið:Drög að dagskrá þingsins. Skipting og fjöldi þingfulltrúa og kjörbréf hér. Upplýsingar um gistimöguleika o.fl.Tillögur sem bornar verða fram eru hér.

FRÍ Author