FRÍ staðfestir Brighton yfirlýsingum konur og íþróttir

Frjálsíþróttasambandið er fyrsta íslenska sambadndið, að ÍSÍ frátöldu, sem hefur þegar undirritað yfirlýsinguna. Það er við hæfi að FRÍ undirriti þessa yfirlýsingu, að sögn Jónas Egilssonar formanns FRÍ, þar sem frjálsíþróttir eru sú grein íþrótta hér á landi þar sem skipting iðkenda eftir kyni er hvað jöfnust, nánst alveg að jöfnu og að íþróttin gerir körlum og konum algjörlega jafnt undir höfði, hvað varðar þátttöku í greinum og mótum sem og styrkjum eða að öðru leyti.
 
Brighton yfirlýsinguna er í heild sinni hægt að sjá hér.
 

FRÍ Author