Fréttir af EM öldunga á

Kristján Gissurarson keppir í stöng  í dag föstudag  og hefst keppni 16:20 að staðartíma (klukkutíma á undan) og það verður spennandi að vita hvort honum takist að fylgja eftir góðu gengi á innanhústímabilinu hingað til, en hann setti á dögunum norðurlandamet í 55-59 ára flokki með því að vippa sér yfir 4,11m.

 
Á laugardaginn keppir Helgi Hólm í hástökki í 65-69 ára flokki.
 
Hér er heimasíða mótsins: http://www.evaci2011.be/ og hér er hægt að fylgjast með öllum úrslitum.

FRÍ Author