Frestun á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum og öldunga

Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldunga sem átti að fara fram næstkomandi helgi, 8. og 9. ágúst, hefur verið frestað til 22. og 23. ágúst. 

Eins og áður hefur komið fram þá er endurskoðuð mótaskrá 2020 til viðmiðunar í stað þess að aðildarfélög og iðkendur geti gengið að því vísu að mótahaldið gangi eftir s.s. stórmót í ágúst. 

Nánari uppplýsingar ásamt staðsetningu mótsins kemur síðar.