Frestun á Ársþingi FRÍ

Stjórn FRÍ hefur ákveðið í ljósi fordæmalausra aðstæðna að fresta ótímabundið Frjálsíþróttaþingi sem halda átti 27. og 28. mars í Hafnarfirði, þingið verður haldið síðar og þá boðað með löglegum fyrirvara sbr. lög FRÍ.