Fimm Íslendingar tóku þátt í Norðurlandamóti unglinga í fjölþrautum sem fór fram í Kuortane í Finnlandi um helgina. Íslensku keppendurnir stóðu sig allir gríðarlega vel og voru flestir að bæta sinn persónulega árangur.
Ísak Óli Traustason UMSS náði 2. sæti í tugþraut 20-22 ára ungkarla með 6.397 stig sem er stórbæting hjá honum en hann átti áður best 5.871 stig.
Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki náði 2. sæti í sjöþraut 18-19 ára stúlkna með 5.127 stig sem er stórbæting hjá henni en hún átti áður best 4.754 stig.
Árangur íslensku keppendanna var eftirfarandi:
- Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki sem keppir í sjöþraut 18-19 ára stúlkna
- 100 m grind: 15,12 sek = 726 stig
- Hástökk: 1,50 m = 621 stig
- Kúluvarp: 13,10 m = 734 stig (bæting)
- 200 m: 25,67 sek = 826 stig (bæting úti)
- Langstökk: 5,33 m (+0,6 m/s) = 651 stig
- Spjótkast: 43,63 m = 737 stig
- 800 m: 2:26,94 mín = 732 stig (bæting)
- Samtals = 5.127 stig
- Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR sem keppir í sjöþraut 16-17 ára stúlkna
- 100 m grind: 14,80 sek (+0,4 m/s) = 868 stig (bæting)
- Hástökk: 1,55 m = 655 stig (bæting úti)
- Kúluvarp: 10,85 m = 585 stig (bæting úti)
- 200m: 25,64 sek = 829 stig (bæting úti)
- Langstökk: 3,30 m (+1,5 m/s) = 161 stig
- Spjótkast: 30,46 m = 485 stig (bæting)
- 800 m: 2:35,62 mín = 624 stig (bæting)
- Samtals = 4.207 stig
- Tristan Freyr Jónsson ÍR sem keppir í tugþraut 20-22 ára ungkarla
- 100 m: 11,08 sek = 843 stig
- Langstökk: 6,65 (+0,6 m/s) = 732 stig
- Kúluvarp: 12,75 m = 625 stig (bæting úti)
- Hástökk: 1,70 m = 619 stig
- 400 m: 50,44 sek = 794 stig
- 110 m grind: 15,46 sek = 795 stig
- Kringlukast: 34,94 m = 562 stig
- Stangarstökk: NH
- Samtals = DNF
- Ísak Óli Traustason UMSS sem keppir í tugþraut 20-22 ára ungkarla
- 100 m: 11,25 sek = 806 stig
- Langstökk: 6,67 m (+1,8 m/s) = 736 stig
- Kúluvarp: 11,03 = 548 stig (bæting úti)
- Hástökk: 1,79 m = 619 stig
- 400 m: 51,88 sek = 730 stig (bæting)
- 110 m grind: 15,44 sek = 797 stig
- Kringlukast: 32,06 m = 505 stig
- Stangarstökk: 3,82 m = 568 stig (bæting)
- Spjótkast: 43,40 m = 492 stig (bæting)
- 1500m: 4:53,85 mín = 596 stig (bæting)
- Samtals = 6.397 stig
- Kolbeinn Tómas Jónsson ÍR sem keppir í tugþraut 16-17 ára drengja
- 100m: 11,50 sek = 753 stig (bæting)
- Langstökk: 6,12 (-0,7 m/s) (bæting)
- Hástökk: 1,80 m = 627 stig (jöfnun á PB)
- 400 m: 52,64 sek = 697 stig (bæting)
- 110 m grind: 15,77 sek = 759 stig (bæting)
- Kringlukast: 36,03 m = 584 stig (bæting)
- Stangarstökk: 2,90 m = 333 stig (bæting úti)
- Spjótkast: 35,54 m = 378 stig
- 1500 m: 5:06,46 mín = 523 stig
- Kúluvarp: 13,66 m = 708 stig (bæting)
- Samtals = 5.975 stig
Einnig kepptu Ingi Rúnar Kristinsson Breiðabliki og Guðmundur Karl Úlfarsson Ármanni sem gestir á mótinu. Ingi Rúnar stóð sig mjög vel. Kláraði hann tugþraut karla með 7.121 stig en hann á best 7.156 stig.
Hér má sjá árangur Inga Rúnars í einstökum greinum:
- 100 m: 11,30 sek = 795 stig
- Langstökk: 6,62 m (+0,8) = 725 stig
- Kúluvarp: 14,00 m = 728 stig
- Hástökk: 1,88 m = 696 stig
- 400 m: 51,67 sek = 739 stig
- 110 m grind: 16,47 sek = 681 stig
- Kringlukast: 42,00 m = 705 stig
- Stangarstökk: 4,32 m = 708 stig
- Spjótkast: 52,86 m = 631 stig (bæting)
- 1500 m: 4:34,92 mín = 713 stig
- Samtals = 7.121 stig
Hér má sjá árangur Guðmundar Karls í einstökum greinum:
- 100m: 11,33 sek = 789 stig
- Kúluvarp: 11,84 m = 597 stig
- Hástökk: 1,70 m = 544 stig
- 400 m: 50,84 sek = 776 stig
- 110 m grind: 15,56 sek = 783 stig
- Kringlukast: 29,67 m = 458 stig
- Stangarstökk: NH
- Spjótkast: 45,50 m = 522 stig
- Langstökk: 6,44 (-0,4 m/s) = 684 stig
- Samtals = DNF