Fjórir valdir til þátttöku á NM í fjölþrautum um aðra helgi

Þau Einar Daði, Sveinn Elías og Helga Margrét unnu öll til silfurverðlauna í sínum aldursflokkum á þessu sama móti á sl. ári, en þá keppti Einar Daði í flokki 17 ára og yngri, en þau Sveinn og Helga keppa aftur í sömu aldursflokkum núna. Á mótinu er keppt í þremur aldursflokkum eða 17 ára og yngri, 18-19 ára og 20-22 ára.
 
Þjálfarar í ferðinni verða þeir Stefán Jóhannsson og Þráinn Hafsteinsson.

FRÍ Author