Fjórir Íslendingar keppa í Leiria

Hilmar Örn. Ljósmynd European Athletics via Getty Images

Fjórir Íslendingar keppa í Leiria

Evrópubikarkastmótið fer fram í Leiria í Portúgal dagana 12.-13. mars. Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu: 

  • Guðni Valur Guðnason (ÍR)- Kringlukast
  • Mímir Sigurðsson (FH)- Kringlukast
  • Hilmar Örn Jónsson (FH) – Sleggjukast
  • Elísabet Rut Rúnarsdóttir (ÍR) – Sleggjukast U23

Þjálfarar: Pétur Guðmundsson og Jón A. Sigurjónsson

Fagteymi: Ásmundur Jónsson 

Fararstjóri: Íris Berg Bryde

Upplýsingar, tímaseðil og úrslit má finna hér. 

Penni

< 1

min lestur

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Baldvin Þór Magnússon (UFA) varð þrefaldur svæðismeistari MAC (Mid-American Conference) um helgina. Á föstudag keppti Baldvin í 10.000 metra hlaupi og kom í mark á tímanum 30:14,23 mín. Það er persónuleg bæting en hann hefur ekki keppt í þessari vegalengsd á braut síðan 2019.
Baldvin Þór Magnússon (UFA) varð þrefaldur svæðismeistari MAC (Mid-American Conference) um helgina. Á föstudag keppti Baldvin í 10.000 metra hlaupi og kom í mark á tímanum 30:14,23 mín. Það er persónuleg bæting en hann hefur ekki keppt í þessari vegalengsd á braut síðan 2019.
Langhlaupanefnd FRÍ stendur fyrir námskeiði ætlað hlaupaþjálfurum dagana 3. og 5. júní. Leiðbeinandi er Max Boderskov, cand.scient í íþróttum og sérfræðingur í hlaupum og hlaupaþjálfun. Max er höfundur að námskeiðum varðandi hlaupaþjálfun í Danmörku, reynslumikill hlaupari, fyrirlesari og hlaupaþjálfari.
Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2022. Að þessu sinni var úthlutað 12 milljónum á eftirfarandi einstaklinga í þremur flokkum. Hægt er að lesa reglugerð um Afreksjóð FRÍ hér.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

Fjórir Íslendingar keppa í Leiria

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit