Fjórir Íslendingar keppa á Bauhaus Juniorengala

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fjórir Íslendingar keppa á Bauhaus Juniorengala

Bauhaus Juniorengala fer fram um helgina í Mannheim, Þýskalandi. Mótið er alþjóðlegt ungmennamót og er það gríðarlega sterkt. Á síðasta ári áttum við einn sigurvegara á mótinu en það var Kristján Viggó Sigfinnsson í hástökki með 2,15m. Í ár erum við með fjóra keppendur og voru þrír af þeim, Elías, Hera og Arndís, að ljúka keppni á sínum fyrsta Evrópubikar í Póllandi sem fór fram í vikunni.

Dagskrá:

Laugardagur

Ísold Sævarsóttir | 400m grind | 11:20

Arndís Diljá Óskarsdóttir | spjótkast | 12:30

Sunnudagur

Elías Óli Hilmarsson | Hástökk | 9:10

Hera Christensen | Kringlukast | 9:20

*tímasetingar eru að íslenskum tíma

Hér má sjá hlekk að úrslitum.

Hér má finna hlekk að streymi.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fjórir Íslendingar keppa á Bauhaus Juniorengala

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit