Fjölmennt MÍ 11-14 ára um helgina í Laugardalshöll

Flestir þátttakendur koma frá HSK/Selfoss eða 96. FH er með 78 keppendur skráða til leiks og ÍR 72.
 
Vegna mikillar þátttöku í einstökum greinum verður keppendum skipt í hópa í hástökki og langstökki til að minnka biðtíma þeirra milli tilrauna.
 
Hægt er að sjá nánari upplýsingar um mótið hér.

FRÍ Author