Fjölmennt frjálsíþróttamót um helgina í Laugardalshöll

Með Silfurleikum minnast ÍR-ingar þessa mikla afreks og þrístökk skipar þar veglegan sess eins og vera ber. Silfurleikar ÍR eru fyrir 17 ára og yngri. 10 ára og yngri keppa í fjölþraut barna en þeir eldri í hefðbundnum frjálsíþróttagreinum.

Mótið verður haldið laugardaginn 19. nóvember og hefst keppni kl. 9:00.

Nánar um leikana hér http://irsida.is/Deildir/Frjalsar/FrjalsithrottavidburdirIR/SilfurleikarIR/

FRÍ Author