Fjölgar í íslenska HMU20 hópnum

Sindri Lárusson kastaði 6kg kúlunni 18,12 m á laugardaginn og María Rún náði samtals 5286 stigum í sjöþrautinni.  Bæði voru þau að bæta sinn persónulega árangur töluvert og setti Sindri jafnframt nýtt aldursflokkamet í greininni.  
Árangur Maríu Rúnar í einstökum greinum var eftirfarandi:
 
100 m grindahlaup: 14,62 s
Hástökk: 1,69 m
Kúluvarp: 10,41 m
200 m hlaup: 25,66 s
Langstökk: 5,80 m
Spjótkast: 40,05 s
800 m hlaup: 2:28,52 s

Úrslit mótsins er hægt að sjá hér: http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/timesedillib1895.htm

FRÍ Author