Fjöldi frjálsíþróttafólks í æfingabúðir erlendis yfir páskana

Um 80-90 manns eru á leiðinni á næstu dögum í æfingabúðir til Spánar og Portugals með félögum sínum.
Stærstu hóparnir eru frá ÍR, FH, Fjölni og Ármanni. Ármenningar og Fjölnismenn halda til Spánar og verða við æfingar í Alfas Del Pi við Benidorm. FH ingar fara á nýjar slóðir í Portugal á stað sem heitir Lagos og er á Algarve.
ÍR hópurinn verður við æfingar á Alfamar við Albufeira.
 

FRÍ Author