Fjóla Signý og Sölvi íslandsmeistarar í fjölþraut

Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik sigraði í flokki 17-18 ára með 5110 stig, Sindri Hrafn Guðmundsson einnig úr Breiðablik sigraði í flokki pilta 17 ára og yngri með 3511 stig.  Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR sigraði í flokki 17 ára og yngri og fékk 3594 stig.  
 
Í mótaforriti hér vinstra megin á stikunni er að finna nánari úrslit frá mótinu.

FRÍ Author