Fjóla Signý með gott mót á Spáni

Fjóla Signý Hannesdóttir HSK/Umf. Selfossi keppti í 100 m grindarhlaupi og 400 m á móti á Malaga á Spáni laugardaginn 5. maí sl. og vann bæði hlaupin. Hún kom í mark á tímunum 58,71 sek og í 14,63 sek. Meðvindur var enginn í 100 m grindarhlaupinu.
 
Úrslit mótsins er hægt að sjá hér, bls. 7 og 8

FRÍ Author